Kyn og völd á Grand Hótel

Heiðar Kristjánsson

Kyn og völd á Grand Hótel

Kaupa Í körfu

Kynjahlutfallið er orðið fremur jafnt í stjórnum þeirra fyrirtækja sem heyra undir jafnréttislögin. Konum fjölgar hins vegar lítið sem ekkert í hópi æðstu stjórnenda eða stjórnarformanna.... Gengur hægt „Samkvæmt kynjabilskvarðanum [The Gender Gap Index] frá árinu 2009 þá trónir Ísland efst meðal þjóða í heiminum hvað varðar jafnrétti kynjanna,“ sagði Guðbjörg Linda Rafnsdóttir og tók fram að það væri fremur dapurlegt ef enginn væri að gera betur en Íslendingar í jafnréttismálum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar