Fundur viðskiptaráðs á Grand Hótel

Heiðar Kristjánsson

Fundur viðskiptaráðs á Grand Hótel

Kaupa Í körfu

Forstjóri Nýherja gagnrýnir aðferðir ríkisbankanna EFTIR hrun hafa margir einstakir markaðir á Íslandi skroppið saman með þeim afleiðingum að pláss er fyrir færri fyrirtæki á þessum mörkuðum. Því ættu, undir eðlilegum kringumstæðum, þau fyrirtæki að hverfa á braut sem verst hafa verið rekin eða standa höllum fæti af öðrum orsökum. MYNDATEXTI: Fyrirtæki Ásmundur Stefánsson, bankastjóri Nýja Landsbankans, í pontu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar