Inga Dóra Björnsdóttir

Inga Dóra Björnsdóttir

Kaupa Í körfu

ÞAÐ hafa margir heyrt Ásu Guðmundsdóttur Wright getið, ekki síst í tengslum við Minningarsjóðinn í hennar nafni sem styrkt hefur margvísleg verkefni á liðnum árum. En hver var Ása Guðmundsdóttir Wright? Ása var læknisdóttir úr Stykkishólmi sem lifði óvenjulegu lífi miðað við Íslendinga á þeim tíma. Inga Dóra Björnsdóttir hefur ritað ævisögu Ásu: Kona þriggja eyja – Ævisaga Ásu Guðmundsdóttur Wright. MYNDATEXTI Inga Dóra Björnsdóttir „Þarna sá ég að Ása hafði gifst breskum auðmanni og búið á plantekru á Trinidad. Mér fannst þetta ægilega spennandi.“

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar