Pípuorgel málað í Hafnarfirði

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Pípuorgel málað í Hafnarfirði

Kaupa Í körfu

ÞAÐ er mikil gleði þessu fylgjandi,“ segir Þórhallur Heimisson, sóknarprestur í Hafnarfjarðarkirkju, um nýtt orgel sem Sigurður Sigurðarson, vígslubiskup í Skálholti, vígir í kirkjunni á sunnudag. MYNDATEXTI Sannkallað listaverk Helgi Grétar Kristinsson hefur unnið að því að marmorera orgelið ásamt Birgi Ísleifssyni. Sigurjón Pétursson, formaður sóknarnefndar, fylgist með. Orgelið er verk Kristians Wegsheiders.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar