Alþingi
Kaupa Í körfu
HARÐAR deilur urðu á Alþingi í gærmorgun um fundarstjórn forseta. Stjórnarandstæðan var ósátt við að tillaga hennar, þess efnis að annarri umræðu vegna Icesave-frumvarpsins yrði frestað og í staðinn rædd skattafrumvörp ríkisstjórnarinnar sem og frumvarp til fjáraukalaga þannig að hægt væri að koma þeim til efnahags- og skattanefnda til umfjöllunar, hafi verið felld í atkvæðagreiðslu í þinginu að kvöldi fimmtudags MYNDATEXTI Langir dagar Þingmenn búa sig undir áframhaldandi kvöld- og næturfundi um Icesave. Þeirra á meðal eru Jón Gunnarsson, Ragnheiður Elín Árnadóttir og Bjarni Benediktsson, þingmenn Sjálfstæðisflokksins.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir