Heimssýningin í Hannover EXOP

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Heimssýningin í Hannover EXOP

Kaupa Í körfu

Séð inn í líkan af skála Íslands á heimssýningunni í Hannover á næsta ári en gert er ráð fyrir að skálinn verði 20x20 metrar að flatamáli og 23 metra hár. Um er að ræða stálgrindarhús sem klætt verður með hálfgagnsæjum plastdúk, auk þess sem gert er ráð fyrir tjörn í miðju hússins

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar