Prófkjör hjá framsóknarmönnum í Reykjavík

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Prófkjör hjá framsóknarmönnum í Reykjavík

Kaupa Í körfu

EINAR Skúlason hlaut sl. laugardag nokkuð sannfærandi kosningu í fyrsta sæti Framsóknarflokksins í Reykjavík, en kosið var um sætaskipan flokksins fyrir borgarstjórnarkosningarnar næsta vor. Einar hlaut 298 atkvæði eða 62% gildra atkvæða. Óskar Bergsson, sem hefur verið oddviti framsóknarmanna í borginni frá því Björn Ingi Hrafnsson sagði af sér í byrjun árs 2008, hlaut 38% atkvæða. MYNDATEXTI Er úrslitin voru ljós sagðist Óskar virða vilja Framsóknarmanna til að skipta um forustu. Óskaði hann Einari til hamingju með sigurinn og sagðist vilja gefa nýjum oddvita svigrúm til að byggja upp sína sveit

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar