Jólamarkaður við Elliðavatn

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Jólamarkaður við Elliðavatn

Kaupa Í körfu

JÓLAMARKAÐUR Skógræktarfélags Reykjavíkur við Elliðavatn var opnaður síðastliðinn laugardag og verður hann opinn allar helgar til jóla. Margt er í boði á markaðnum þótt aðalvaran sé íslensk jólatré á sama verði og í fyrra og íslenskt handverk. Þá geta gestir hlýtt á rithöfunda lesa úr verkum sínum, kórtónlist, harmonikuhljóma og trúbadúra. Myndin sýnir gesti í trjálundinum Rjóðrinu, rétt við Elliðavatnsbæinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar