Gamla hlaðan er ansi lúin

Reynir Sveinsson

Gamla hlaðan er ansi lúin

Kaupa Í körfu

Nú hefur verið kveikt á ljósum á jólatrjám og götuskreytingum sem komið hefur verið upp á nokkrum stöðum hér í bæ... Það hefur viljað brenna við að menn hafi verið fullákafir við að rífa niður gömul hús hér í bæ sem annars staðar, í miðjum bænum er mjög gömul hlaða sem hefur lokið sínu hlutverki, ástand hennar er slíkt að hún á bara eftir að fjúka út í veður og vind í suðvestan stórviðri og dreifast yfir íbúðahverfi. MYNDATEXTI: Gamla hlaðan er lúin „Ástand hennar er slíkt að hún á bara eftir að fjúka út í veður og vind í suðvestan stórviðri og dreifast yfir íbúðahverfi.“

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar