Fjölsmiðjan í Iðnó

Heiðar Kristjánsson

Fjölsmiðjan í Iðnó

Kaupa Í körfu

Þorbjörn Jensson í Fjölsmiðjunni fékk verðlaun Velferðarsjóðs íslenskra barna „LÍFIÐ sjálft er hraðbraut og hinn gullni meðalvegur sem flestir feta. Krakkarnir sem hingað koma hafa sum lent utan vegar um stundarsakir og þurfa aðstoð við að ná réttu spori að nýju. Sú er líka raunin um flest þau sem hér hafa viðkomu. Krakkarnir ná áttum og hverfa yfirleitt til starfa eða frekara náms eftir fáeina mánuði hér,“ segir Þorbjörn Jensson, forstöðumaður Fjölsmiðjunnar í Kópavogi. MYNDATEXTI: Hópur Fjölsmiðjukrakkar í Iðnó þar sem barnamenningarverðlaun Velferðarsjóðs íslenskra barna voru afhent.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar