Foreldrar mótmæla í Ráðhúsi Reykjavíkur

Foreldrar mótmæla í Ráðhúsi Reykjavíkur

Kaupa Í körfu

Spari 4,1% í rekstri skóla en skerði ekki þjónustu Reykjavíkurborg hyggst ekki hækka skatta eða gjöld fyrir grunnþjónustu MYNDATEXTI: Foreldrar (og börn) mótmæltu niðurskurði á leikskólum Vinnuhópur foreldra gegn niðurskurði á leikskólum boðaði til mótmæla í Ráðhúsinu í gær þegar fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar var lögð fram. „Hópurinn er þverpólitískur og ætlað að standa vörð um hagsmuni barnanna,“ sagði Friðgeir Torfi Ásgeirsson. Hópurinn auglýsti mótmælin í leikskólum en á auglýsingunum stóð að fundurinn hæfist klukkan 14. Tímasetningunni var síðan breytt og hófst fundurinn klukkan 10. Um 30-40 manns voru á pöllunum þegar mest var.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar