Sveinn Lúðvík Björnsson tónskáld

Sveinn Lúðvík Björnsson tónskáld

Kaupa Í körfu

Sveinn Lúðvík Björnsson er eitt af okkar athyglisverðustu tónskáldum. Hann fæddist verulega sjónskertur en hefur aldrei litið á fötlun sína sem vegtálma heldur lét drauminn rætast og nam tónsmíðar. Enda þótt Sveinn Lúðvík sé glaðlyndur að upplagi er sorgin honum ekki framandi, tvö systkini hans létust með voveiflegum hætti á barnsaldri. MYNDATEXTI Sveinn Lúðvík Björnsson tónskáld í stofunni heima í Grafarvoginum. Ofan á píanóinu er mynd af systur hans sem fórst. Grammófóninn góða fékk Sveinn í antíkbúð á Spáni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar