Krakatá
Kaupa Í körfu
Árni, ertu ekki örugglega að merkja?“ spurði Haraldur Sigurðsson. „Nei! Ég rata út, ekkert mál,“ svaraði Árni og eiginlega hvarf í gufuskýi sem rauk frá honum þegar við stoppuðum í smástund til að hvíla okkur. Við vorum staddir inni í miðjum frumskógi á eyjunni Krakatá í Indónesíu, hitinn var óbærilegur, um 40 gráður og rakinn örugglega nálægt 100 prósentum. Þetta var eins og að vera í gufubaði, ná varla andanum en verða samt að höggva sér leið út. Við vorum í vísinda- og rannsóknarleiðangri með Haraldi Sigurðssyni, prófessor og eldfjallafræðingi við Rhode Island-háskólann í Bandaríkjunum. Auk okkar Árna Johnsen voru í hópnum Steve Carey aðstoðarprófessor og Charles Mandeville doktorskandidat, Jón Björgvinsson kvikmyndagerðarmaður og kona Haraldar, Jane.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir