Erlendur Árnason

Erlendur Árnason

Kaupa Í körfu

HANN á erfitt með að skilja það „væl sem er í Íslendingum núna“ og segir enga kreppu ríkjandi á landinu, nóg sé af öllu allsstaðar. Hinn 89 ára Erlendur Árnason frá Hnjóti man enda tímana tvenna, ekki síst frá því að hann sigldi til Hamborgar í Þýskalandi á eftirstríðsárunum og eldaði þar mat ofan í svanga heimamenn við hafnarbakkann. MYNDATEXTI Matsveinninn Erlendur Árnason segir íbúa Hamborgar hafa búið við sáran skort í kjölfar seinni heimsstyrjaldar

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar