Helena Hans

hag / Haraldur Guðjónsson

Helena Hans

Kaupa Í körfu

FYRIR utan gluggann nefndist gjörningur listakonunnar Helenu Hans sem fór fram á laugardagskvöldið. Helena bauð til sín fjórum þekktum myndlistarmönnum til að snæða dýrindis kvöldverð á heimili sínu. Einnig bauð hún öllum öðrum landsmönnum til gjörningsins og ásamt þeim sem mættu stóð hún úti og horfa inn á listamennina borða. Úti var rómantísk fátækra- stemnig með logandi eldi í tunnu, tónlistarflutningi og heitri súpu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar