Knattspyrnudómarar á þrekæfingu
Kaupa Í körfu
Við teljum að dómarar þurfi að líta á sig sem íþróttamenn en ekki bara sem dómara eins og hefur tíðkast. Hraðinn er meiri en áður í fótboltanum og kröfurnar eru alltaf að aukast um betra líkamlegt ástand hjá dómurum,“ segir Magnús Jónsson, starfsmaður Knattspyrnusambands Íslands, en rúmlega 50 manna hópur dómara æfir saman af krafti undir handleiðslu sérfræðinga úr Háskólanum í Reykjavík og er þetta annað árið í röð sem samstarf er á milli KSÍ og HR. MYNDATEXTI Þaulæft atriði Það er ekki vitað hvaða æfingu knattspyrnudómararnir voru að framkvæma þegar þessi mynd var tekin. En einbeitingin var mikil
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir