Bryndís Ívarsdóttir og Hermann Hólmgeirsson

Atli Vigfússon

Bryndís Ívarsdóttir og Hermann Hólmgeirsson

Kaupa Í körfu

Jólaskreytingar úr náttúrunni þurfa ekki að kosta mikið „Ég nota alfarið efni úr náttúrunni í skreytingar og þess vegna finnst mér mjög gaman að fá þetta tækifæri til að föndra með börnunum sem eru að nota eini o.fl. sem finnst hér í nánasta umhverfi. Þannig jólaskraut þarf ekki að kosta mikið en er oft mjög fallegt.“ Þetta segir Bryndís Ívarsdóttir ferðaþjónustubóndi á Staðarhóli í Aðaldal en hún kom á árlegan föndurdag í Hafralækjarskóla með syni sínum Hermanni Hólmgeirssyni nú í vikunni. MYNDATEXTI: Mæðgin Bryndís Ívarsdóttir ásamt syni sínum Hermanni Hólmgeirssyni með skreytingu úr eini, alalskavíði og lyngi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar