Rathlaup í Elliðaárdalnum

Rathlaup í Elliðaárdalnum

Kaupa Í körfu

*Rathlauparar ætla að halda Íslandsmót næsta sumar *Sameina kosti hlaupa og rötunar og eru góð hugaræfing Í SVÍÞJÓÐ er áratugalöng hefð fyrir rathlaupum. Á fjölmennasta rathlaupsmótinuí Svíþjóð, Oringen, eru um 15.000 þátttakendur og heilu bæirnir eru lagðir undir rathlaupið í fimm daga í senn. Hér á landi hófst skipulögð keppni í rathlaupum í haust og þátttökumetið er 28 hlauparar. MYNDATEXTI: Á réttri leið Rathlaup hefur m.a. verið haldið í Elliðaárdalnum. Hér sést einn rathlauparinn koma að einum póstinum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar