Rjóður fær viðbótarhúsnæði

Rjóður fær viðbótarhúsnæði

Kaupa Í körfu

RJÓÐUR, hvíldar- og endurhæfingarheimili fyrir langveik börn sem er að Kópavogsbraut 3-7 í Kópavogi, tók í gær í notkun viðbótarhúsnæði til listmeðferðar. Þar eru myndlistarherbergi, nuddherbergi og viðtalsherbergi. Nýja aðstaðan er gjöf frá Velferðarsjóði barna. Ingibjörg Pálmadóttir, sem er í stjórn sjóðsins, aðstoðaði börn sem klipptu á borða við opnunina. Í Rjóðri er rúm fyrir átta börn samtímis.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar