Bókaútgáfan Opna

Bókaútgáfan Opna

Kaupa Í körfu

Bókaútgáfan Opna sérhæfir sig í vönduðum fræðibókum og ritum almenns efnis Á LAUGARDAGINN verða liðin tvö ár frá því að Bókaútgáfan Opna fékk nafn og kennitölu, en frá þeim tíma hefur Opna markað sér bæði sess og sérstöðu í íslenskri bókaútgáfu með áherslu á útgáfu vandaðra fræðibóka og og rita almenns efnis. Sigurður Svavarsson útgefandi segir að þótt titlarnir í útgáfu í ár séu ekki margir, segi það ekki alla söguna, því margar bókanna séu mjög stórar og viðamiklar. MYNDATEXTI: Bækur Sigurður Svavarsson og Guðrún Magnúsdóttir, útgefendur í Opnu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar