Jólatré í Haukadal

Jólatré í Haukadal

Kaupa Í körfu

STARFSMENN Skógræktar ríkisins í Haukadal kepptust í gær við að höggva jólatré, flytja úr skóginum, mæla þau og afgreiða pantanir. Hrópin gengu á víxl hjá þeim Einari Óskarssyni og Stefáni Óskari Orlandi meðan þeir hlóðu kerruna. „20 græn komin, vantar 18 blá“, en það þýdd að um borð í kerruna voru komin 20 tré 1,75 m á hæð, enn vantaði 18 tré tveggja m há.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar