Rok og rigning í miðborginni

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Rok og rigning í miðborginni

Kaupa Í körfu

REGNHLÍFAR koma að litlu gagni þegar rignir frá hlið eins og reyndin var í höfuðborginni í gær. Í þekktu ævintýri tekst mús ein á loft í vindhviðu og regnhlífin bjargar henni þar með úr klóm villidýrs. Lítil hætta er á að Íslendingar takist á loft með regnhlífinni, því Kári er með blæstri sínum fljótur að eyðileggja þessi annars nauðsynlegu hjálpartól.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar