Karl Ágúst og Ásdís Olsen

Karl Ágúst og Ásdís Olsen

Kaupa Í körfu

Karl Ágúst Úlfsson hefur um árabil glatt landsmenn vikulega ásamt félögum sínum í Spaugstofunni. Nú vill hann auka á bjartsýni þjóðarinnar og hefur þýtt bókina Meiri hamingja eftir Tal Ben-Shahar. Bókin er byggð á jákvæðri sálfræði en höfundurinn kennir hana á fjölmennasta námskeiði í sögu Harvard. Það var eiginkona Karls Ágústs, Ásdís Olsen, sem kennir lífsleikni í Kennaraháskóla Íslands, sem hvatti mann sinn til að þýða bókina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar