Steinar Bragi

Steinar Bragi

Kaupa Í körfu

Steinar Bragi situr með sólgleraugu undir speglunum á Hressó. Þetta er hans staður og fleiri höfunda. Kannski hefur ástæðan verið sú sama hjá þeim öllum, að rjúfa einveruna við skriftirnar; hann vill geta séð út, „fengið tilfinningu fyrir nærveru annarra“. Blaðamaður byrjar á að geta þess, að sér finnist ritgerðarefni aðalpersónunnar í fyrstu sögu Himinsins yfir Þingvöllum spennandi, „dauðinn í verkum Halldórs Laxness“. MYNDATEXTI Steinar Bragi segist fyrsta skipti á ævinni hafa komist að „einhverskonar jákvæðri lífsniðurstöðu“.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar