Lúsíuhátíð

Lúsíuhátíð

Kaupa Í körfu

LÚSÍUTÓNLEIKAR voru í Seltjarnarneskirkju í gærkvöldi á vegum Sænska félagsins á Íslandi. Menningarstraumar víða að hafa í áranna rás borist til Íslands og verða oft hluti af hefðinni. Margir listamenn komu fram á tónleikunum í gærkvöldi. Heilög Lúsía var uppi á Sikiley um árið 300 e. Krist og naut víða hylli fram eftir öldum. Hér lagðist trú á Lúsíu af um siðaskipti en í Svíþjóð hefur hún haldist til líðandi stundar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar