Þjóðarkosning á Eyjunni

Þjóðarkosning á Eyjunni

Kaupa Í körfu

Í GÆR hófst svokölluð Þjóðarkosning á netinu um hvort Alþingi eigi að samþykkja eða synja ríkisábyrgð á Icesave-samkomulaginu við Breta og Hollendinga. Er það vefmiðillinn Eyjan sem efnir til kosningarinnar og stendur hún til 17. desember næstkomandi. Notast er við kerfið ÍslendingaVal, sem þróað er af Íslenskri erfðagreiningu og er því ætlað að tryggja öryggi og nafnleynd MYNDATEXTI Guðmundur Magnússon, ritstjóri Eyjunnar, og Hákon Guðbjartsson, framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs ÍE kynntu kosningarnar í gær

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar