Elísabet Ásberg

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Elísabet Ásberg

Kaupa Í körfu

Þessi fínlega kona sá sig alltaf fyrir sér sem járnsmið í smiðju að hamra járn. Hún er heilluð af köldum málmum sem hún sveigir og beygir til mýktar með grófum verkfærum. Ég trúi því að það sem maður setur frá sér hafi áhrif. Mér fannst ekki veita af í þessu ástandi sem nú ríkir í þjóðfélaginu, að senda út til fólksins englaveru sem boðar frið,“ segir Elísabet Ásberg listakona sem hefur hannað sinn þriðja jólaóróa, englavængi sem orðið friður stendur á með rúnaletri. MYNDATEXTI: Veggskúlptúr Túlkun Elísabetar á leit okkar allra eftir jafnvægi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar