Washington Island

Helgi Bjarnason

Washington Island

Kaupa Í körfu

Hús sem byggt var á suðurströnd Washingtoneyjar í Michiganvatni í Bandaríkjunum á landnámstíma Íslendinga var gjarnan kallað „Íslenski kastalinn“. Venjulegt tveggja hæða timburhús og ekki líkt evrópskum kastala á nokkurn hátt. Gælunafnið hefur verið notað í gamni en náð að festast við húsið. MYNDATEXTI: Washingtoneyja „Aðalból“ stóð á ströndinni, á suðurhluta Washingtoneyjar, skammt austan við útivistarsvæðið Sand Dunes Park. Húsið var rifið á seinni hluta síðustu aldar en hafði þá staðið ónotað í mörg herrans ár.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar