Orkuver hugvits og verkþekkingar í Toppstöðinni

Orkuver hugvits og verkþekkingar í Toppstöðinni

Kaupa Í körfu

Sprotafólk fær inni í gömlu orkuveri í Elliðaárdal Samningar voru í gær undirritaðir milli Reykjavíkurborgar og félagasamtakanna Toppstöðvarinnar, sem hafa tekið á leigu samnefnt hús í Elliðaárdal til næstu þriggja ára. Þar stendur til að koma á laggirnar miðstöð hugvits og verkþekkingar og hafa fyrstu skrefin í þá átt þegar verið tekin. MYNDATEXTI: Á toppnum Margvísleg hönnunar- og nýsköpunarstarfsemi verður í Toppstöðinni. Hönnu Birnu Kristjánsdóttur borgarstjóra var kynnt starfið en samningar um leigu á húsnæðinu, sem borgin lætur í té, voru undirritaðir í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar