Matarúthlutun í Mesthúsinu

Matarúthlutun í Mesthúsinu

Kaupa Í körfu

*Rúmlega 3.000 manns sækja um sameiginlega úthlutun fyrir jólin *Fjölskylduhjálpin aðstoðar 1.500 fjölskyldur ALLS hafa 3.089 óskað eftir aðstoð á vegum Hjálparstarfs kirkjunnar, Mæðrastyrksnefndar Reykjavíkur og Reykjavíkurdeildar Rauða krossins fyrir jólin. Samkvæmt upplýsingum frá fyrrgreindum aðilum má reikna með að allt að fimm hundruð umsóknir eigi enn eftir að berast. MYNDATEXTI: Undirbúningur Nóg var að gera hjá sjálfboðaliðum þegar fyrsta sameiginlega úthlutun Hjálparstarfs kirkjunnar, Mæðrastyrksnefndar Reykjavíkur og Reykjavíkurdeildar Rauða krossins fyrir jólin fór fram í gær. Matarbirgðir Mörg hundruð kíló af mat verða gefin í aðdraganda jóla.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar