Óskar Pétursson og Björgvin Þ. Valdimarsson

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Óskar Pétursson og Björgvin Þ. Valdimarsson

Kaupa Í körfu

„EKKI er nóg að söngvari hafi mikla og háa rödd heldur þarf hann líka að beita henni af smekkvísi og móta þannig hvert lag og gefa því sinn eigin blæ,“ segir Björgvin Þ. Valdimarsson tónskáld sem á dögunum sendi frá sér geisladiskinn Allt sem þú ert. Lögin eru öll eftir Björgvin sem nú sem oft áður hefur leitað til söngvarans að norðan, Óskars Péturssonar, sem er einn Álftagerðisbræðra úr Skagafirði. MYNDATEXTI: Félagar Óskar, til vinstri, og Björgvin.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar