Elísabet Jökulsdóttir sækir Bænahús Ellu
Kaupa Í körfu
*Ákvað með aðeins tíu daga fyrirvara að taka þátt í jólabókaflóðinu þetta árið *Ætlar að kynna bókina með lúðrablæstri fyrir utan Melabúðina í dag „ÉG held stundum að ég hafi svo mikið utangarðselement í mér að ég vilji standa utan við allt, en svo fann ég að mig langaði að vera með í jólabókaflóðinu og þessari stemningu sem fylgir því að vera með bók fyrir jólin. Því þótt þessi stemning geti verið geggjuð er hún líka ljúf og skemmtileg,“ segir Elísabet Jökulsdóttir rithöfundur. Hún ákvað með aðeins tíu daga fyrirvara að gefa út bók fyrir jólin. Bókin nefnist Bænahús Ellu Stínu, er í örsmáu broti og inniheldur bænir og þakkargjörðir. MYNDATEXTI: Örbók Elísabet Jökulsdóttir tekur við fyrsta eintakinu af bók sinni úr hendi Friðriks Friðrikssonar hjá Prentmeti að viðstöddum Zizou og Keano.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir