Endurfjármögnun

Golli/Kjartan Þorbjörnsson

Endurfjármögnun

Kaupa Í körfu

Stofnefnahagsreikningur NBI nemur tæplega 944 milljörðum króna, en reikningurinn var kynntur til sögunnar í gær. Efnahagur NBI er því um 65% af áætlaðri vergri landsframleiðslu fyrir árið 2009. Efnahagsreikningurinn hefur tekið talsverðum breytingum frá 14. nóvember 2008, en þá birti Fjármálaeftirlitið stofnefnahagsreikninga nýju bankanna til bráðabirgða MYNDATEXTI Starfsmenn NBI fylgdust með af athygli þegar samkomulag bankans, skilanefndarinnar og ríkisins var kynnt í höfuðstöðvum bankans.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar