Verslunarráð

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Verslunarráð

Kaupa Í körfu

Í ÞEIRRI stefnu, sem stjórnvöld hafa markað í ríkisfjármálum, felst takmarkaður niðurskurður útgjalda og veruleg aukning skattheimtu. Þessi leið er, að mati viðskiptaráðs, afar misráðin og dregur úr sjálfbærni ríkisfjármála til framtíðar. Í skýrslu, sem kynnt var í gær, gagnrýnir viðskiptaráð það að jöfnuði í ríkisfjármálum virðist eiga að ná nær eingöngu með skattahækkunum, þvert á það sem ákveðið var með stöðugleikasáttmálanum svokallaða. MYNDATEXTI Frosti Ólafsson, aðstoðarframkvæmdastjóri Viðskiptaráðs, og Finnur Oddsson framkvæmdastjóri kynntu í gær skýrslu um þróun ríkisfjármála og leiðir að jöfnuði. Gagnrýnir ráðið m.a. skattabreytingar stjórnarinnar

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar