Voffarnir snyrtir

Voffarnir snyrtir

Kaupa Í körfu

*Gæludýrin böðuð, snyrt og klippt fyrir jólin *Nánast fullbókað í snyrtingu hjá Dekurdýrum allan desember *Fimm þúsund krónur algengt verð fyrir hund HUGSA þarf um gæludýrin eins og mannfólkið fyrir hátíðirnar og annir hafa verið allan þennan mánuð á hundasnyrtistofunni Dekurdýrum í Kópavogi. Nánast er upppantað í snyrtingu fram að jólum. Tvær aðrar snyrtistofur a.m.k. sérhæfa sig í að snyrta hunda og ketti, en auk þess eru nokkur minni fyrirtæki. Ásta María Guðbergsdóttir, annar eigenda Dekurdýra, segir að hundar séu meirihluti viðskiptavina, en einnig sé komið með töluvert af köttum. MYNDATEXTI: Snyrting Lubbi er af tegundinni bichon frise og Freyja shih tzu. Þau fá hér yfirhalningu hjá Önju Maríu og Ástu Maríu. *** Local Caption *** Ásta María klippir Lubba sem er af Bichon Fricé kyni með Anja María greiðir Freyju sem er af tegundinni Shih Tzu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar