Margrét Helga og Ágústa Eva

Margrét Helga og Ágústa Eva

Kaupa Í körfu

Georg Bjarnfreðarson og félagar færa sig af skjánum yfir á hvíta tjaldið um jólin, þegar lokakapítulinn í hinni geysivinsælu sögu, Bjarnfreðarson, verður frumsýndur. Þar er m.a. skyggnst inn í sálarlíf móður hans, Bjarnfreðar, sem leikin er af Margréti Helgu Jóhannsdóttur og Ágústu Evu Erlendsdóttur. MYNDATEXTI Leikkonurnar Margrét Helga Jóhannsdóttir og Ágústa Eva Erlendsdóttir eru góðar vinkonur

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar