Alþingi 2009

Golli/Kjartan Þorbjörnsson

Alþingi 2009

Kaupa Í körfu

SNÖRP törn er nú á Alþingi en ráðgert er að þingmenn komist í jólaleyfi um miðjan dag. Tíu mál voru samþykkt sem lög í gær og í dag verða fjárlög tekin til afgreiðslu. Þing kemur svo aftur saman milli hátíða til lokaafgreiðslu á Icesave. Mikil fundahöld voru í þingnefndum og fámennt í þingsal þegar Unnur Brá Konráðsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokks, var í pontu og flokksbróðir hennar Pétur H. Blöndal eini áheyrandinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar