Vélmenni á Akranesi
Kaupa Í körfu
Herbergið líkist einna helst leikfangaverslun frá sjöunda áratugnum. Á veggjunum eru hillur frá gólfi upp í loft og í þeim standa ótal blikkvélmenni, ýmist með græn lýsandi augu, spúandi reykvélar, sjónvarp á maganum eða annars konar heillandi eiginleika. Björgvin K. Björgvinsson hefur safnað vélmennum í rúm 10 ár eða frá því að hann var búsettur í Danmörku og rakst á gamalt blikkvélmenni á flóamarkaði þar í landi. „Ég hafði verið að kaupa gamaldags leikföng áður en þegar ég rakst á þetta þá datt allt hitt út og ég fór að einbeita mér að þessu sérstaka áhugamáli. Vélmennin eru einfaldlega flott í hönnun og útliti og hugmyndaflug framleiðandanna virðist óþrjótandi,“ segir Björgvin MYNDATEXTI Þetta vélmenni varð til þess að Björgvin hóf vélmennasöfnunina
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir