Erna Ómars
Kaupa Í körfu
DANSARINN og danshöfundurinn Erna Ómarsdóttir og tónlistarmaðurinn Valdimar Jóhannesson komu fram sem hljómsveitin Lazy Blood í Norræna húsinu í hinu margumtalaða jóladagatali í fyrradag. Þau fluttu lög sem náðu yfir allan skalann, frá angurværð yfir í harðkjarna. Erna fór mikinn að vanda og gerðist söngur hennar svo hávær á tímabili að einhverjir foreldrar ákváðu að hlífa börnum sínum við honum og yfirgáfu húsið. Jóladagatal hússins er enda ekki hugsað sem barnaskemmtun heldur hafa ýmsir listamenn troðið þar upp úr ólíkum listgreinum. MYNDATEXTI Erna Ómars dansar og syngur.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir