Kátir sveinar á Þremur Frökkum

Kátir sveinar á Þremur Frökkum

Kaupa Í körfu

SKÖTUVEISLUR að vestfirskum hætti voru haldnar víða um land í gær, á Þorláksmessu. Rammkæst skata með hamsatólg þykir herramannsmatur enda er hún í hávegum höfð og eftirsótt. Sumir treysta sér þó ekki í skötuna og láta saltfiskinn einfaldlega duga. Á veitingastaðnum Þremur Frökkum í Reykjavík var bekkurinn þétt setinn, en meðal gesta þar var þessi vinahópur sem skálaði fyrir skötunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar