Pósthúsið við Stórhöfða - flokkun

Heiðar Kristjánsson

Pósthúsið við Stórhöfða - flokkun

Kaupa Í körfu

ÞAÐ hefur gengið mjög vel, veðrið hefur leikið við okkur þó reyndar hafi verið smá skot fyrir norðan,“ segir Anna Kristín Halldórsdóttir, framkvæmdastjóri markaðs- og sölusviðs Íslandspósts, um póstdreifinguna fyrir jólin. Hún kveður álag á póstþjónustuna vera svipað og um síðustu jól, koma þurfi álíka mörgum póstsendingum áleiðis og þá. Sé litið lengra aftur hefur álagið þó minnkað og reiknar Anna Katrín með að efnahagsþrengingarnar hafi haft nokkuð að segja um það. Reiknað er með að allur jólapóstur komist til skila fyrir jól fyrir utan innihald um 1.500 póstpoka sem strandaðir eru í Kaupmannahöfn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar