Alþingi 281209 - Icesave umræða

Alþingi 281209 - Icesave umræða

Kaupa Í körfu

Ríkið borgar alls 756 milljarða vegna eldri lána og vaxta 2011-2015 sem er meira fé en öll lánin frá öðrum ríkjum og AGS LOKAUMRÆÐA um Icesave-frumvarp ríkisstjórnarinnar hófst á Alþingi í gær en samkomulag hefur orðið um það að umræðunni ljúki með atkvæðagreiðslu á morgun. MYNDATEXTI: Gaman og alvara Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra var kampakátur á Alþingi í gær þótt hart væri tekist á um Icesave í þriðju og síðustu umræðu sem hófst í gær. Gert er ráð fyrir að frumvarpið verði afgreitt á morgun.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar