Erla og Emma máta öryggisgleraugu

Erla og Emma máta öryggisgleraugu

Kaupa Í körfu

Bjartsýni ríkir hjá björgunarsveitarmönnum „VIÐ ERUM mjög bjartsýn, veðurspáin er góð og dagurinn fór í að setja upp búðirnar og gera sig klára,“ segir Kristinn Ólafsson, framkvæmdastjóri Slysavarnafélagsins Landsbjargar. Flugeldasala hófst í gær og þær stöllur Erla og Emma settu upp öryggisgleraugun. Kristinn segir að tölfræðin vinni með björgunarsveitum; hún sýni að þegar snjór liggur yfir aukist flugeldasala. Auk þess sé veðurspáin væn fyrir gamlárskvöld.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar