Gísli H. Friðgeirsson

Gísli H. Friðgeirsson

Kaupa Í körfu

Gísli H. Friðgeirsson varð í sumar fyrsti Íslendingurinn til að róa á kajak í kringum landið. Það tók hann 64 daga með hléum en á þeim tíma reri hann rúma 2.000 km. Gísli hefur stundað kajaksportið með félögum sínum í nokkur ár og fyrir nokkrum misserum barst það í tal að þónokkrir útlendingar væru búnir að róa hringinn í kringum landið. „Og hví ættum við ekki að geta það, spurðum við, svo ég byrjaði að stefna á það í fyrrahaust. Þegar kreppan skall á beit ég í mig að það væri uppörvandi fyrir sjálfan mig og aðra að takast á við eitthvað erfitt. MYNDATEXTI Gísli H. Friðgeirsson reri umhverfis landið í sumar

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar