Hlaut verðlaun úr Ásusjóði

Hlaut verðlaun úr Ásusjóði

Kaupa Í körfu

STJÓRN Ásusjóðs veitti í gær heiðursverðlaun fyrir árið 2009. Verðlaunin hlaut Höskuldur Þráinsson, prófessor í íslenskum málvísindum við hugvísindadeild Háskóla Íslands. Höskuldur hlýtur þau fyrir margþætt störf, rannsóknir og útgáfu rita á sviði íslenskra málvísinda og setningafræði. Íslenska og þau tungumál sem eru henni skyldust eru meginfræðasvið Höskuldar. Stofnandi þessa sjóðs var frú Ása Guðmundsdóttir Wright. Hún fæddist á Laugardælum í Árnessýslu hinn 12. apríl 1892. MYNDATEXTI

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar