Brennur og flugeldasýning í Smáranum

Brennur og flugeldasýning í Smáranum

Kaupa Í körfu

FLUGELDASÖLUNNI er ekki lokið því þrettándinn er ennþá eftir,“ segir Ólöf Snæhólm Baldursdóttir, upplýsingafulltrúi Slysavarnarfélagsins Landsbjargar innt eftir því hvernig flugeldasalan fyrir áramótin gekk hjá björgunarsveitunum. „En salan gekk nokkuð vel fyrir áramótin og það er mjög gott hljóð í fólkinu á sölustöðunum.“ Hún segir björgunarsveitirnar fjárhagslega sjálfstæðar einingar og því sé ekki vitað hvenær endanlegar sölutölur liggi fyrir. „Ég hef heyrt að salan hafi gengið betur en í fyrra, og að aukningin nemi kannski um 10 prósentum. Það er í rauninni framar okkar vonum.“ MYNDATEXTI Flugeldar Fólk naut ljósadýrðarinnar um áramótin.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar