Sjósund í Nauthólsvík

Sjósund í Nauthólsvík

Kaupa Í körfu

UM 300 manns tóku þátt í sjósundi í Nauthólsvík á nýársdag. Hefur þátttakan aldrei verið meiri enda fer áhugi á sjósundi sívaxandi. Eftir sundið var stofnað Sjósunds- og sjóbaðsfélag Reykjavíkur. Ermasundkappinn, Benedikt Hjartsson, er formaður. MYNDATEXTI Þeir voru kátir þessir karlar í pottinum eftir sundið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar