Áramótaskaupið
Kaupa Í körfu
Skaupið er eins og veðrið, sameiginlegt umræðuefni þjóðarinnar sem flestir mynda sér skoðun á. Var það gott, vont eða í meðallagi? Það ræðst einkum af tvennu. Í fyrsta lagi árferðinu, hvað það hafði upp á að bjóða landi og lýð og hefur að því leyti minnt á Spaugstofuna í yfirstærð. Í öðru lagi listamönnunum sem stóðu að baki því: leikstjóra, handritshöfundum, leikurum og öðrum þeim sem lögðu hönd á plóginn MYNDATEXTI Jón Ásgeir (Erling Jóhannesson) gantast við leikstjóra áramótaskaupsins, Gunnar Björn Guðmundsson, áður en hann fær sér pylsu. „Höfundar þess eiga lof skilið að þessu sinni fyrir hefðbundna en óvenju snarpa og oft meinfyndna ádeilu á einhverri undarlegustu stjórnsýslu og árferði í landi hinnar hnípnu þjóðar,“ segir Sæbjörn m.a. um skaupið.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir