Nautkálfar

Atli Vigfússon

Nautkálfar

Kaupa Í körfu

Árið 2009 var Þingeyingum um margt hagstætt. Dilkar voru vænir, kýr mjólkuðu vel og það var gróska í hestamennsku sem er vaxandi búgrein. Nautakjötsframleiðsla er í sókn og Þingeyingar framleiddu hlutfallslega mest allra af úrvalsmjólk MYNDATEXTI Jón Helgi Jóhannsson og Unnur S. Káradóttir með tvo nautkálfa sem fæddust um jólin

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar