Gísli Sigurðsson

Heiðar Kristjánsson

Gísli Sigurðsson

Kaupa Í körfu

Djúpvöðvakerfi líkamans gleymist oft þegar líkamsrækt er stunduð. Mikilvægt er að gera styrkjandi æfingar fyrir kerfið til að undirbúa það fyrir hreyfinguna. Þetta á sérstaklega við um þá sem eiga við bak- og mjaðmagrindarvandamál að stríða. Gísli Sigurðsson sjúkraþjálfari hjá Klíník Sjúkraþjálfun sérhæfir sig í greiningu og meðhöndlun stoðkerfis-einkenna þar sem unnið er eftir Manual Therapy aðferðum. MYNDATEXTI: Upphafsæfing Gerð á fjórum fótum, til að finna miðstöðu (hér er notað kústskaft til að hjálpa við að finna stöðuna), mjaðmarbreidd milli ganglima, axlarbreidd milli handleggja, 90° hnjám og mjöðm. Gerið æfingarnar til skiptis hægri/vinstri og haldið stöðunni í 5-10 sekúndur, endurtekið 10 sinnum á hvorum handlegg.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar